POLARSPA hefur tekið við af okkur!

POLARSPA er að fá fullt af pottum og fylgihlutum
Endilega skoðið Facebook síðuna þeirra https://www.facebook.com/polarspas/
Polarspa leggur mikla áherslu á góða persónulega þjónustu fyrir hvern og einn, og því er okkur heiður að fá að mæta með hann sjálfir heim að dyrum Þó við þurfum að keyra landshluta á milli 😁
Endilega hafa samband við Polarspa á facebook eða í síma: 899 5227
Polarspa er staðsett á Sauðárkróki.
Geggjaðir pottar og heimsendingarþjónusta hvert á land sem er.

Glæsilegur 1400l lúxuspottur.
Stærð : 220x220x97
Hitari 3kw
1400 L
Grind úr 316 rústfríu stáli
Klæðning: Pvc
Skel : Acrylic
Stýrikerfi : Gecko
Einangrun hugsuð fyrir íslenskar aðstæður
Nudd dæla: 2stk 2hp
Hringrásardæla: 0.35hp
Potturinn er vel búin 76 nuddstútum úr rústfríu.
33 led ljósum.
1x gosbrunnur
Frostvarnarbúnaður.
Fullt af flottum stillingum
Pottarnir eru búnir ozone hreinsikerfi.
Eco mode stilling sem býður upp á lítin orkukostnað.
Skelin er framleidd af Arishtech acrylics í bandaríkjunum og allur rafmagns og dælubúnaður er kanadískur frá einu fremsta framleiðanda í þeim efnum, Gecko.
Með pottinum fylgir lok, tröppur, síur og fl.
Til í perlu gráum og marble white.